Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Saumastofan í Logalandi

Leikfélag Hólmavíkur setur upp leikverkið Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Skúla Gautasonar. Saumastofan gerist árið 1975 og segir frá degi á saumastofu þar sem starfsfólkið kynnist hvort öðru betur í óvæntri afmælisveislu með tilheyrandi söng, tónlist og tilfinningarússíbana.