Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Samtal við kjósendur

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi boðar til samtalsfundar sunnudaginn 9. október kl. 15 í Menntaskóla Borgarfjarðar. Þar gefst fólki tækifæri á að eiga samtal við frambjóðendur Samfylkingarinnnar – jafnaðarmannaflokks Íslands.

Vefsíða viðburðar