Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

RÖKKURSÖGUR MEÐ HJÖRLEIFI SAGNAMANNI

Hjörleifur kemur og segir rökkursögur í rjóðrinu hjá Bjargi. Komið vel klædd og með teppi. Upplifun sem enginn má missa af.
Takið með vasaljós, hlý föt og nágrannann í næsta húsi. Teppi og púði undir rassa er líka góð hugmynd.
Tilvalið að mæta tímalega og njóta vasaljósagöngu um skóginn á meðan Erla slær Gong-ið. Aðgangur ókeypis.

Vefsíða viðburðar