Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Ritsmiðja – Sunna Dís Másdóttir – að læra að skrifa

Fyrri ritsmiðja af tveimur (hin er 25. mars, sjá þar): Að skrifa lífið.
Fræðandi smiðja Sunnu Dísar Másdóttur um ævisögur, sjálfsævisögur, skáldævisögur og gráu svæðin þar á milli – hvað felst í því að skrifa um eigið líf eða annarra? Lesin verða brot úr ævisögum og gerðar stílæfingar sem veita innblástur til eigin skrifa. www.safnahus.is