Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Ritsmiðja – Sunna Dís Másdóttir – að læra að skrifa

Síðari ritsmiðja af tveimur (sú fyrri var 11. mars)
Örsögur – fimmtudagur 25. mars kl. 19.20 – 22.30
Smiðja fyrir fólk sem vill liðka skrifvöðvana og komast í gang. Varúð: Það er allt of skemmtilegt að skrifa örsögur og nokkur hætta á því að ánetjast iðjunni! En hvað er örsaga? Skoðuð verða nokkur dæmi um þetta skemmtilega bókmenntaform, gerðar verða stílæfingar og æfingar í að skrifa örsögur.