Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Reykholtskórinn og Kór Hólmavíkurkirkju

Reykholtskórinn og Kór Hólmavíkurkirkju fagna sumarkomu í Reykholtskirkju sumardaginn fyrsta, 20. apríl kl 16:00. Stjórnandi beggja kóra er Viðar Guðmundsson frá Kaðalstöðum, nú bóndi á Miðhúsum við Kollafjörð.
Aðgangur er ókeypis, en söfnunarbaukur verður á staðnum til styrktar kórstarfinu.