
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
REYKHOLTSHÁTÍÐ 2020
Reykholtshátíð verður haldin 24. til 26. júlí 2020. Hátíðardagskráin er sérlega glæsileg með fernum tónleikum og koma feðgarnir Kristinn Sigmundsson og Jóhann Kristinsson í fyrsta sinn fram saman á opnunartónleikunum. Í hópi hljóðfæraleikara hátíðarinnar er valinn maður í hverju rúmi. Miðasala fer fram á TIX. Miðaverð er 3.500 kr. og hátíðarpassi kostar 10.500 kr.
Vefsíða viðburðar