Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

REYKHOLTSHÁTÍÐ 2018

Reykholtshátið er ein virtasta tónlistarhátíð landsins og er haldin síðustu helgina í júlí, ár hvert í Reykholti í Borgarfirði. Meðal listamanna sem koma fram á hátíðinni í ár eru Kristinn Sigmundsson, Anna Guðný Guðmundsdóttir og kammerkórinn Hljómeyki undir stjórn Mörtu Guðrúnar Halldórsdóttur. Dagskrá og upplýsingar um flytjendur eru á reykholtshatid.is. Sjáumst á Reykholtshátíð!

Vefsíða viðburðar