Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

RÁÐGÁTAN UM FALDA FJÁRSJÓÐINN – DIMMI LEYNDARDÓMURINN

Að þessu sinni verður stærsti viðburður Föstudagsins DIMMA ráðgátuleikur byggður á Egilssögu. Landnámssetur Íslands býður fjölskyldur frítt inn á Egilssýninguna.
Ráðgátuleikurinn snýst um að fjölskyldur fara saman á milli stöðva í og við Landnámssetrið og ráða gátur út frá vísbendingum sem vísa í sögu staðarins. Dregið verður úr innsendum þátttökumiðum mánudaginn 20. janúar 2020.

Vefsíða viðburðar