Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðu Snorrastofu

Fyrsta kvöld vetrarins við hannyrðir, baðstofuspjall og kaffisopa. Safnið er opið til útlána og allir eru hjartanlega velkomnir með hugmyndir sínar og hugðarefni. Kvöldin verða hálfsmánaðarlega í vetur.

Vefsíða viðburðar