Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Philippe Ricart sýnir bókamerki á Bókasafni Akraness.

Philippe setti sér það markmið að hanna og spjaldvefa eitt nýtt bókamerki í hverri viku á síðasta ári. Á sýningunni má sjá afraksturinn af þeirri vinnu.
Sýningin hefst föstudaginn 6. mars n.k. kl. 15.00 og lýkur 28. mars. Hún er opin virka daga kl 10:00-18:00 og á laugardögum kl. 11:00 – 14:00.

Vefsíða viðburðar