
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
Páskaspil í Þverárrétt
Spiluð verður félagsvist miðvikudagskvöldið 17. apríl (daginn fyrir skírdag) kl 20:30 í Samkomuhúsinu við Þverárrétt.
Veglegt kaffihlaðborð að hætti kvenfélagskvenna
1.000 kr á mann kostar að spila
Góð verðlaun að vanda
Hlökkum til að sjá sem flesta
Kvenfélag Þverárlíðar