Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitFræðsla og félagsstarf
til

Páskaliljusala kvenfélagsins Lilju –

Dagana 11. og 12. apríl nk. verða konur úr kvenfélaginu Lilju á ferð um Hvalfjarðarsveit að selja páskaliljur. Allur ágóði af sölunni rennur til Björgunarfélags Akraness. Við hvetjum ykkur til að taka vel á móti sölukonum nú sem endranær.