Hvalfjarðasveit
HvalfjarðasveitFræðsla og félagsstarf
til

Páskalilijur – Sala

Kvenfélagið Lilja mun í dymbilvikunni fara um Hvalfjarðarsveit og selja páskaliljur eins og undanfarin ár. Allur ágóði mun fara til þess að kaupa tæki í íþróttamiðstöðina í Heiðarborg. Konurnar munu banka upp á dagana 16. og 17. apríl nk. Takið vel á móti sölukonunum okkar.