Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Páskadagur í Stafholti

Hátíðarguðsþjónusta í Stafholtskirkju. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng og syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti: Jónína Erna Arnardóttir. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir.
Boðið verður upp á heitt súkkulaði og nýbakaðar bollur á prestsetrinu að guðsþjónustu lokinni.