Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Öxin – Agnes og Friðrik

Magnús Ólafsson sagnamaður frá Sveinsstöðum segir frá síðustu aftöku á Íslandi þegar Agnes og Friðrik voru hálshöggvin. Fjölskylda Magnúsar tengist þessum voða atburðum persónulega. En faðir hans og afi komu báðir að því árið 1934 að flytja líkamsleifar sakamannanna í vígða mold. Af þeim gjörningi er dularfull og merkileg saga sem Magnús mun rekja í sýningunni.

Vefsíða viðburðar