Stykkishólmur
StykkishólmurFræðsla og félagsstarf
til

Opinn stjórnmálafundur VG í Stykkishólmi

Vinstri græn boða til opins stjórnmálafundar mánudaginn 1. október kl. 20:30 á Fransiskus Hotel í Stykkishólmi. Gestir fundarins verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, ásamt Lilju Rafneyju Magnúsdóttur alþingismanni og Bjarna Jónssyni varaþingmanni. Öll velkomin!

Vefsíða viðburðar