Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Opinn fundur með Rúnari Gíslasyni

Rúnar Gíslason sækist eftir 1.-3. sæti á lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi. Fimmtudaginn 4. ágúst kl. 20 boðar hann til fundar í Landnámssetrinu í Borgarnesi, þar sem hann mun kynna sín helstu stefnumál. Öll velkomin!

Vefsíða viðburðar