Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Opin fundur hjá Framsókn í Borgarbyggð.

Opin morgunverðarfundur hjá Framsóknarfélaginu í Borgarbyggð laugardaginn 13. Janúar n.k. kl 10:00 í Félagsbæ með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og jafnréttismálaráðherra og Guðveigu Eyglóardóttir oddvita Framsóknar í sveitarstjórn Borgarbyggðar. Allir velkomnir.