Skorradalshreppur
SkorradalshreppurSkemmtanir / samvera
til

Opið í Selskógi Skorradal – jólatré fersk úr skóginum

Selskógur í Skorradal verður opinn sunnudagana 8. og 15. desember fyrir fólk sem vill koma og höggva sitt eigið jólatré og upplifa aðventustemmningu í skóginum.
Opið verður frá kl. 11-16 báða dagana og að sjálfsögðu verður hitað kaffi yfir eldi, jafnvel kakó kannski verða piparkökur eða kleinur í bauk. Komið bara og sjáið hvað setur.

Vefsíða viðburðar