Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Opið í Geitfjársetri

Það verður opið í geitfjársetrinu á Háafelli um helgina, 17. og 18. des. kl. 13-17. Allir velkomnir og heitt á könnunni. Geitaafurðir á veisluborðið og í jólapakkana. Geiturnar taka að venju vel á móti gestum.

Vefsíða viðburðar