Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Opið hús í tilefni 70 ára afmælis Snorra á Augastöðum

Snorri á Augastöðum verður 70 ára þann 21 des og ætlar fjölskylda hans að bjóða öllum þeim sem vilja heiðra hann með nærveru sinni að Hraunfossum á afmælisdaginn. Húsið opna kl 18:00 og verður opið fram að miðnætti. Léttar veitingar í boði. Snorri vill benda á að hann þarfnast ekki gjafa, nærvera vina er meira en nóg til að gleðja hann. Allir velkomnir. Bestu kveðjur fjölskyldan á/frá Augastöðum.

Vefsíða viðburðar