Borgarbyggð
BorgarbyggðMenntun - fræðsla
til

Opið hús hjá búfræðinemum LbhÍ

Fimmtudaginn 4. maí nk verður opið hús hjá búfræðinemum LbhÍ í áfanganum Búsmíði-járn, í Bútæknihúsninu (BÚT) á Hvanneyri. Nemendur bjóða öllum sem áhuga hafa, að koma og skoða smíðagripi sem þau hafa hannað og smíðað, á milli kl 14.30 og 15.30. Allir velkomnir! Heitt verður á könnunni.
Sjá nánar á www.lbhi.is

Vefsíða viðburðar