Akranes
AkranesFyrirlestur
til

Norræn bómenntavika 11.-17. nóv

Rökkurstund mánudaginn 11. nóv kl. 18. Norræna texta ársins les Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi.
Hjördís Hjartardóttir kynnir vinabæjarmótið sem verður næsta ár í Västervik.
Kaffi og kleinur, allir velkomnir

Vefsíða viðburðar