
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til
til
Njála Bjarna Harðarsonar
Var Njáll á Bergþórshvoli byltingarleiðtogi og Gunnar vinur hans á Hlíðarenda lágvaxinn og heyrnarsljór írskur prins? Bjarni Harðarson rithöfundur fjallar um kynþáttaóeirðir í fjölmenningarsamfélagi 10. aldar og hlutverk þeirra í átökum og atburðarás Njálu. Miðaverð kr. 3.500 Miðasala er opin og nánari upplýsingar á www.landnam.is/vidburdir
Vefsíða viðburðar