Akranes
AkranesSkemmtanir / samvera

Níu nátta blót við Garða

Fögnum sigri birtunnar yfir myrkinu og hyllum frjósemisgoðið Frey og ástina hans Gerði Gymisdóttur og hækkandi sól með tinda Akrafjalls í baksýn. Eftir athöfnina heimsækjum við Lesbókina, drekkum kaffi saman og gleðjumst.
Jóhanna Harðardóttir, Kjalnesingagoði