Akranes
AkranesTrúar- og kirkjustarf
til

Níu nátta blót á Akratorgi

Komið verður saman á Akratorgi kl. 16 á gamlársdag til að fagna rísandi sól, þakka fyrir allt gott á árinu sem er að kveðja og magna upp fagran seið fyrir hið nýja og ókomna. Allir velkomnir!