Borgarbyggð
BorgarbyggðNámskeið
til

Námskeið um borgfirskar skáldkonur – fyrsta kvöld

Sex kvölda námskeið um borgfirskar skáldkonur er að hefjast. Leiðbeinandi Helga Kress, bókmenntafræðingur og prófessor emeritus við Háskóla Íslands. Fyrsta kvöldið ber yfirskriftina: „Þótt svanurinn betur syngi en hún“ um Steinunni Finnsdóttur.

Vefsíða viðburðar