Borgarbyggð
BorgarbyggðNámskeið
til

Námskeið í sauðfjársæðingum

Námskeið í sauðfjársæðingum verður haldið á vegum endurmenntunar LbhÍ mánudaginn 26. nóvember frá kl 13:00 – 18:00. Námskeiðið er fyrir alla sauðfjárbændur og þá sem hafa áhuga á að starfa eða starfa nú þegar við sauðfjársæðingar. Skráning og frekari upplýsingar: www.lbhi.is/namskeid

Vefsíða viðburðar