Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Mýramannamessa

Sunnudaginn 1. september kl 14:00, í Akrakirkju á Mýrum.
Sr. Þorbjön Hlynur Árnason þjónar fyrir altari.
Steinunn Árnadóttir leikur á orgel og söngfélagar af Mýrunum sjá um sálmasönginn.