Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Mosató

Þórunn Bára Björnsdóttir listmálari opnar málverkasýningu sem hún nefnir Mosató föstudaginn 6. september kl 16. Sýningin stendur í þrjár vikur á opnunartíma safnsins og eru allir hjartanlega velkomnir. Þórunn Bára fæst við náttúruskynjun og samspil manns og umhverfis í verkum sínum.