Skorradalshreppur
SkorradalshreppurListviðburðir - menning

Minjadagurinn – Fitjasókn í Skorradal. Kynning

Evrópski menningarminjadagurinn er 14. október. Þá verða viðburðir um land allt. Á Vesturlandi er kynning á verkefninu „Framdalurinn – Fitjasókn. Verndarsvæði í byggð“.
Kynning: Hulda Guðmundsdóttir verkefnisstjóri
– kaffi og með’í í boði Minjavendar og Fitja.

Vefsíða viðburðar