Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

MEÐ GLEÐIRAUST – ÍSLENSK SÖNGLÖG FYRIR RÖDD OG GÍTAR

Söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og klassískri gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui flytja ástsæl sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson, Jón Nordal, Huga Guðmundsson, Hauk Tómasson og Sigfús Halldórsson í bland við íslensk þjóðlög í útsetningum gítarleikarans sjálfs.
Miðasala á tix.is miðaverð: 3.500 kr.

Vefsíða viðburðar