
SnæfellsbærFræðsla og félagsstarf
til
til
Malarrif
Skipulagt í samvinnu við Svæðisgarðinn Snæfellsnes. Brottför við gestasofuna á Malarrifi. Sagt verður frá fyrrum búskap á Malarrifi. Skoðaðar minjar um vermennsku fyrri tíma við Lóndranga. Gangan tekur 2 klst.
Leiðsögumaður Sæmundur Kristjánsson