
SnæfellsbærFræðsla og félagsstarf
til
til
Malarrif – Svalþúfa. Lífið í bjarginu
Gestir hitta landverði við gestastofuna á Malarrifi. Gengið að Lóndröngum sem eru glæsilegir útverðir þjóðgarðsins. Sagt frá minjum um vermennsku fyrri tíma. Gengið á Svalþúfu þar sem Kolbeinn Grímsson og Kölski kváðust á forðum.