Skorradalshreppur
SkorradalshreppurListviðburðir - menning

Ljósmyndasýningin Þegar grannt er skoðað á Stálpastöðum

Berglind Njálsdóttir sýnir vel valdar ljósmyndir sem allar eru teknar í Skorradal, af fuglum, blómum og smádýrum. Þegar grannt er skoðað birtast smáatriði sem Berglindi er einstaklega lagið að draga fram í myndum sínum. Sýningin verður opin allan sólarhringinn til 18. september.

Vefsíða viðburðar