Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Ljósaganga upp Hafnarfjall

Í tilefni af Föstudeginum DIMMA og bræðra hans ætlar Kristín Frímannsdóttir, björgunarsveitarkona í Björgunarsveitinni Brák ætlar að leiða ljósagöngu upp að steini á Hafnarfjalli.
Tilvalið að njóta hreyfingar og myrkursins. Gengið af stað frá bílastæðinu við Hafnarfjall klukkan 20:00 og mikilvægt að vera útbúin eftir veðri, með vasaljós/höfuðljós og vatnsbrúsa.

Vefsíða viðburðar