Borgarbyggð
BorgarbyggðFræðsla og félagsstarf
til

Ljósaganga um skógarstíga í Reykholti

Gangan hefst við Höskuldargerði. Þátttakendur mættu gjarnan hafa með sér luktir, kerti eða annað ljós. Sr. Geir Waage og Óskar Guðmundsson í Véum leiða gönguna. Boðið verður uppá ljúffenga skógarsnúða og ketilkaffi.
Skógræktarfélag Borgarfjarðar.