Skorradalshreppur
SkorradalshreppurSkemmtanir / samvera
til

Líf í Lundi Skógardagur

Laugardaginn 23.júní frá klukkan 13:00 – 16:00 verður haldinn skógardagur í Selskógi í Skorradal.
Tilgangur skógardagsins er að kynna fólki skóg og hafa gaman saman í fallegu og friðsælu umhverfi.
Brauð og drykki: Bakað brauð yfir eldi, ketilkaffi, kakó og kaldir drykkir.
Tálgunarnámskeið
Skógargöngu
Tónlist: Reynir Hauksson leikur á gítar.
Leikir: Ása Erlingsdóttir leiðir leiki
Happdrætti