Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Líf í Lundi Skógardagur

Skógardagur í Reykholti í Reykholtsdal.
Ýmislegt verður á boðstólum fyrir unga sem aldna – skógarganga, happadrætti, tónlist, brauð á teini bakað og gestum verða kennd réttu handtökin við tálgun. Skátar kenna að súrra og fara í leiki.
Allir hjartanlega velkomnir!
Að viðburðinum standa:
Skógræktarfélag Borgarfjarðar, Skógræktin og Félag skógarbænda á Vesturlandi auk skáta í Borgarnesi

Vefsíða viðburðar