Borgarbyggð
BorgarbyggðTrúar- og kirkjustarf
til

Léttmessa í Borgarneskirkju

Sunnudaginn 5. maí kl 20:00.

Kirkjukórinn verður með sumarlegt prógram, og flytja m.a. Kvöldblíðan lognværa, Lóan er komin, og Ó, blessuð vertu sumarsól. Steinunn Árnadóttir leiðir kórinn, Sigurgeir Gíslason leikur á harmoniku og Benjamín Fjelsted á gítar.

Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari