Stykkishólmur
StykkishólmurFyrirlestur
til

Lesið í blóð og bein – íslenskir refir fyrr og nú

Ester R. Unnsteinsdóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands, fjallar um þætti sem valda fækkun og fjölgun í refastofninum? Er landfræðilegur munur á lífskilyrðum refa? Spurningum verður svarað með greiningu áratuga langra rannsóknagagna um íslenskar tófur.

Vefsíða viðburðar