Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Lengd opnun í Safnahúsi – frásögn og fleira

Lengd opnun á aðventu. Bókasafnið opið til 20.00 og þá hefst frásögn Gunnlaugs A. Júlíussonar af þátttöku hans í 400 km hlaupi á Bretlandi fyrir nokkrum árum. Heitt á könnunni og konfekt í skál. Ýmislegt annað skemmtilegt; húsið opið til 21.00.