Akranes
AkranesListviðburðir - menning
til

Leiksýning – Dimmalimm í Tónbergi

Dimmalimm er án efa eitt ástsælasta ævintýri þjóðarinnar. Sagan er eftir listamanninn Mugg frá Bíldudal. Ævintýrið fjallar um prinsessuna Dimmalimm sem eignast góðan vin sem er stór og fallegur svanur. En eins og í öllum góðum sögum þá gerist eitthvað óvænt og ævintýralegt.
Kómedíuleikhúsið sýnir í samvinnu við Kalman-listafélag.

Vefsíða viðburðar