Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf
til

Leikfélagsfundur

Leikfélagið
Skagaleikflokkurinn
ætlar að vera með dagskrá á Vökudögum.
Það vantar unga sem aldna til að vera með í stuttum leikþáttum.
Fyrir áhugasama er undirbúningsfundur
fimmtudaginn 21. sept. kl. 20:00 að Mánabraut 20 (sementið).
Hægt er að hafa samband við Guðbjörgu gudbjorga45@gmail.com til að fá nánari upplýsingar.