
GrundarfjörðurSkemmtanir / samvera
Landvættablót
Blótum landvættir, landi og þjóð til heilla við Glæsisskála. Jónína K. Berg Þórsnessgoði helgar blótið. Allir velkomnir. Blótkaffi á Kaffi Emil á eftir.