Borgarbyggð
BorgarbyggðSkemmtanir / samvera
til

Kyrrðarstund í Borgarneskirkju

Kyrrðarstund í Borgarneskirkju
Slökkt verður á kirkjulýsingunni í tilefni Föstudagsins DIMMA 2019 og öllum boðið á Kyrrðarstund. Kirkjan verður opin milli 16-18 og öllum gefið tækifæri að koma við í lengri eða skemmri stund og njóta rökkurs og kyrrðar. Borgarneskirkja situr hátt og mun þetta vera einstakt tækifæri til að njóta fagurrar fjallasýnar í ljósaskiptunum.

Vefsíða viðburðar