Akranes
AkranesFræðsla og félagsstarf
til

Kynningarvika Rauða kross Íslands

Gengið til góðs
Í tengslum við kynningarviku RÍ verður gengið til góðs hér á Akranesi. Afrakstur söfnunarinnar fer í verkefni sem unnin eru innanlands með áherslu á Akranes.
Gengið verður á tímabilinu kl. 17 – 20, dagna 27., 28. og 29.september.