Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Kvöldstund með KK á Sögulofti

Kristján Kristjánsson, KK, er einn af tónlistarmönnum landsins.

Landnámssetrið í Borgarnesi er einn af uppáhalds tónleikastöðum hans á landinu og því er mikil tilhlökkun hjá okkur að fá hann hingað 3.nóvember n.k.

Nánar á http://www.landnam.is
Miðaverð kr. 3.500

Vefsíða viðburðar