Borgarbyggð
BorgarbyggðListviðburðir - menning
til

Kvöldstund með Finni Torfa

Finnur Torfi Hjörleifsson, skáld og fræðimaður, fer með eigin ljóð og texta á Sögulofti Landnámsseturs.
Finnur Torfi er vestlendingum að góðu kunnur og þekkt ljóðskáld. Um árabil var hann héraðsdómari við Héraðsdóm Vesturlands og rómaður íslensku kennari

Nánari upplýsingar á heimasíðu Landnámsseturs www.landnam.is

Vefsíða viðburðar